30.12.2010 | 09:24
Nei hættið þið nú alveg
En eitt tapið hjá mínum mönnum. Ekki er þetta orðið gæfulegt. 17 töp og 13 sigrar. Töpin orðin ansi mörg á heimavelli. Menn fara ærlega í jólaköttinn þetta árið, komin 3 töp í röð og Pistons heima á föstudaginn ef að ég man rétt. Nash skilar sínu að vanda 15 stoðsendingar og 23 stig í gær. vince Carter og Grant Hill líka skæðir - sem sagt eldri borgararnir að standa sig. Eini framgangurinn sem að maður fylgist með þessi misserin er að Nash er að nalgast næstu menn í heildarfjölda stoðsendinga og gæti ef hann spilar 2 ár í viðbót náð 4 sætinu af Ervin Magic Johnson sem að náði 10041 stoðsendingu ef að ég man rétt en ég skráði hjá mér þá sem eru í næstu sætum fyrir ofan Nash og þeir eru
5 Oscar Robertson 9887
6. Isiah Thomas 9061
7. Gary Peyton 8964
8 Steve Nash - hann var með 8397 í upphafi móts en er nú kominn í 8701 ef ég er með bókhaldið rétt - hann gæti sem sagt komist upp fyrir Isiah Thomas ef vel gengur á þessu tímabili, þ.e.a.s. ef hann spilar áfram eins og hann hefur verið að gera og meiðist ekki.
pos | min | fgm-a | 3pm-a | ftm-a | +/- | off | def | tot | ast | pf | st | to | bs | ba | pts | |
G. Hill | F | 34:47 | 7-13 | 1-2 | 2-2 | -1 | 2 | 3 | 5 | 5 | 4 | 1 | 1 | 0 | 1 | 17 |
C. Frye | C-F | 19:16 | 2-7 | 0-0 | 0-0 | -3 | 0 | 2 | 2 | 0 | 3 | 1 | 1 | 0 | 0 | 4 |
R. Lopez | C | 13:17 | 3-5 | 0-0 | 2-2 | +2 | 2 | 0 | 2 | 0 | 3 | 0 | 0 | 1 | 0 | 8 |
V. Carter | G | 32:13 | 8-20 | 1-6 | 1-1 | -5 | 2 | 1 | 3 | 2 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 18 |
S. Nash | G | 38:10 | 9-17 | 3-5 | 2-2 | -2 | 1 | 4 | 5 | 15 | 0 | 0 | 4 | 0 | 1 | 23 |
M. Gortat | 34:43 | 5-7 | 0-0 | 3-4 | -15 | 0 | 6 | 6 | 2 | 0 | 0 | 0 | 2 | 0 | 13 | |
J. Dudley | 21:25 | 3-4 | 1-1 | 0-0 | -11 | 1 | 1 | 2 | 4 | 1 | 1 | 0 | 0 | 0 | 7 | |
G. Dragic | 09:50 | 0-3 | 0-1 | 0-0 | -11 | 0 | 0 | 0 | 2 | 4 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
M. Pietrus | 25:58 | 5-8 | 3-5 | 2-2 | -13 | 0 | 2 | 2 | 1 | 6 | 0 | 2 | 2 | 0 | 15 | |
H. Warrick | 10:21 | 1-3 | 0-0 | 3-4 | -6 | 2 | 2 | 4 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 5 |
![]() |
Wade fór á kostum í Houston |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2010 | 09:03
Fengur í nafna

![]() |
Gísli lánaður frá Haukum til ÍBV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2010 | 08:48
Magnað framlag
![]() |
Samherji gefur 75 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
29.12.2010 | 22:22
Enn efstir!
Gott stig á heimavelli í kvöld gegn Charlton táknar það að mávarnir eru en í efsta sæti deildarinnar. Er Þokkalega sáttur við jafntefli úr því sem komið var. Lentum undir á 3 mínútum misstum mann útaf á þeirri 7. Náðum að jafna á þeirri 36 og halda því fyrir framan - 8400 manns, þ.e.a.s. uppselt. Það verður gaman næsta haust þegar nýji AMEX leikvangurinn opnar og við getum tekið á móti rúmlega 23 þúsund manns. Það verður lyftistöng fyrir félagið. En eins og sjá má á myndinni hér að neðan er verkið nokkuð vel á veg komið og hægt verður að byrja næsta tímabil þarna.....ætla ekkert að ræða það hér að Liverpool komst ekki taplaust í gegn jólatörnina!
![]() |
Langþráður sigur hjá Chelsea - Arsenal gerði jafntefli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.12.2010 | 19:50
Here we go.............
![]() |
Sjálfstæðisflokkur sækir í sig veðrið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.12.2010 | 18:31
En á ný....
![]() |
Bið eftir afplánun lengist sífellt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2010 | 13:02
Úrslitaleikur?
![]() |
Anelka með en Grétar meiddur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2010 | 11:31
U2 í þriðja!!!
Ótrúlegt að sjá að U2 skuli hafa náð 3 sætinu á þessumlista þar sem að um það bil helminginum af tónleikaferðinni var frestað yfir á næsta ár vegna meiðsla Bono. En ljóst þykir að tónleikaferðin sem þeir eru í núna verður tekjuhæsti túr tónlistarsögunnar til þessa. Man bara ekki tölurnar sem nefndar voru, en þær voru fáránlegar. Held að tölurnar hjá U2 nái yfir 22 tónleika en 69 hjá Bon Jovi. reyndar er það hjá Billboard og þar er U2 í öðru sæti - kannski miðað við eitthvað örlítið aðrar dagsetningar á upphafi talningar og lokum. - sjá að neðan
News: Billboard puts U2 second on top tours list
December 10, 2010
Despite an entire leg being postponed and having only 22 shows eligible, the U2 360 Tour has made it to number two on Billboard magazine's list of the top-grossing tours of the year. The chart includes shows that happened between November 22, 2009 and November 20, 2010; the only shows U2 played in that span are the 22 shows from the European tour this summer. According to numbers reported to Billboard by concert organizers (which aren't always accurate, frankly), U2 360 took in $131,502,369 (USD) and sold 1,312,784 tickets.
Bon Jovi's tour took top honors with $146,507,388 in gross revenue from 69 shows.
![]() |
Bon Jovi þénaði mest á tónleikum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.12.2010 | 00:04
113 var það ekki númerið?
![]() |
Ferguson: Þetta var hendi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.12.2010 | 23:02
Púff ... er einhver hissa?
![]() |
Eiður Smári á förum frá Stoke? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
28.12.2010 | 22:58
Væll!
Töpuðu dýrmætum stigum!!!! Þessi 2 stig eru ekkert dýrmætari en önnur stig. Gleymum ekki að United á t.d. 2 leiki inni á Man City og mun eiga einn leik inni á Chelsea og Arsenal eftir morgun daginn og þau lið eiga en eftir að sækja stigin sem eru í boði þar. Rétt eins og á morgun reynir á hvort Liverpool komist í gegnum jólaleikina ósigrað.
Stórleikur í annarri deildinni á morgun Brighton gegn Charlton liðin í fyrsta og fjórða sæti. Come on you Seagulls!!!
![]() |
United tapaði tveimur dýrmætum stigum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.12.2010 | 22:53
Leyfist mér að spyrja?
![]() |
Obama á uppleið en Palin dalar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.12.2010 | 17:57
Bjart er yfir ......
Félagi Kári Kristján kominn í æfingahópinn. Mikið líst mér vel á það. Vona að félaganum gangi vel og komist hópinn sem fer alla leið til Svíþjóðar. Til hamingju með þetta Kári minn.
Verst að maður mun ekkert sjá af leikjum liðsins því þeir verða víst í lokaðri dagskrá. .....ja nema að þeir verði sýndir á DR 1 eða eitthvað álíka.
![]() |
Guðjón Valur með landsliðinu á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)