Færsluflokkur: Pepsi-deildin
15.8.2011 | 21:17
Eyjapeyjar hafa það.............
Glæsilegur sigur - ekkert meira um það að segja. Jú kannski það að tveir Crewe tengdir strákar skoruðu fyrir okkur. Ekki leiðinlegt að leggja Blika í Kópavoginum. Við höldum áfram að eltast við KR-inga og reyna að hrista af okkur KFUM og Fimleikapilta. Þetta verður fjör fram í síðustu umferð.
Kelvin að fara heim á morgun svo við getum þakkað honum góða þjónustu í sumar - staðið sig vel pilturinn sá.
![]() |
ÍBV skellti Blikum í Kópavogsbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.8.2011 | 22:59
Maður í manns stað!
![]() |
Jensen úr leik hjá Stjörnunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.8.2011 | 08:28
Réttmætt svekkelsi?
Kristján Guðmundsson þjálfari Valsmanna má laveg vera pínu svekktur með það að hafa ekki farið með 3 stig með sér frá Eyjum í gær. Valsmenn voru sterkari lengstum, héldu bolta mun betur mínir menn.. Þeir óðu reyndar ekki í færum en fengu nokkur svona hálffæri. Stigið er gott nesti fyrir okkur úr þessum leik. Við erum en sterkir í baráttunni fyrir Evrópusæti þó en séu nokkuð margir leikir eftir. En það var engu líkara á köflum í þessum leik en að ÍBV liðið væri bara enn í Árbænum í kaffi hjá Óla Þórðar. Blikar næst í Kópabogi. Það verður erfitt en gaman væri að komast þaðan með 3 stig.
Leikirnir sem Eyjamenn eiga eftir:
mán. 15. ágú. 11 | 18:00 | Breiðablik - ÍBV | Kópavogsvöllur |
sun. 21. ágú. 11 | 16:00 | ÍBV - Keflavík | Hásteinsvöllur |
fim. 25. ágú. 11 | 18:00 | KR - ÍBV | KR-völlur |
sun. 28. ágú. 11 | 17:00 | Víkingur R. - ÍBV | Víkingsvöllur |
sun. 11. sep. 11 | 16:00 | ÍBV - Þór | Hásteinsvöllur |
fim. 15. sep. 11 | 18:00 | Stjarnan - ÍBV | Stjörnuvöllur |
sun. 18. sep. 11 | 16:00 | ÍBV - KR | Hásteinsvöllur |
sun. 25. sep. 11 | 16:00 | FH - ÍBV | Kaplakrikavöllur |
lau. 01. okt. 11 | 14:00 | ÍBV - Grindavík | Hásteinsvöllur |
![]() |
Kristján: Gríðarlega svekktir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2011 | 21:34
Eitthvað að frétta úr Árbænum?
![]() |
Eiður Aron kvaddi ÍBV með sigri í Árbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.7.2011 | 07:46
Ekkert liggur á!
![]() |
ÍBV hafnar öðru tilboði í Eið Aron |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.7.2011 | 10:15
Er fall fararheill?
![]() |
Bjarnólfur: Átti ekki von á svona skelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.7.2011 | 19:57
3 góð stig
Þetta var frábært. Glæsilegt að landa 3 stigum þarna. Staða okkar i deildinni bara alveg með miklum ágætum. En nýtum við víti og ekki er Tryggvi að taka spyrnuna. Hann væri kominn en nær markametinu ef að hann blessaður fengi en að taka vítirnar. EN þetta met er aukaatriði fyrir félagið árangur liðsins er aðalatriðið. Metið er Tryggva mikilvægt, og það gæti dottið inn.
En nú er að skokka sig niður eftir þennan leik og gera sig kláran í undanúrslit í bikar gegn Þór á miðvikudaginn fyrir norðan. Það verður ekki auðvelt töpuðum fyrir þeim fyrir norðan fyrr í sumar. Svo tóku þeir Víkinga í bakaríið fyrr í dag þannig að menn verða að koma á tánum til leiks, ekkert flóknara en það. Úrslitaleikur í boði
![]() |
Tveggja marka sigur ÍBV á Fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.7.2011 | 18:14
Geta þeir eitthvað?
Hvað hefði verið ásættanlegur árangur? Veit ekkert hvað öðrum finnst en miðað við þær væntingar sem að ég hafði til Víkinga í sumar þá sýnist mér þeir vera á pari og því ekki undan neinu að kvarta.
Rétt er þó að taka fram að ég er hvorki stjórnarmaður né stuðningsmaður liðsins.
Sá á fótbolti.net að félagar mínir Bjarnólfur Lárusson og Tómas Ingi séu nefndir til sögunnar sem arftakar. Yrði virkilega gaman að sjá hvernig þeim myndi farnast við stjórnun liðsins.
![]() |
Andri hættur sem þjálfari Víkings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.7.2011 | 11:43
Skelfilegt með drenginn
Þetta er svakalegt með Bryan greyið Hughes hann dauðlangaði að vera hér áfram en þegar hann heyrði af því að hér væri að byrja eitthvað Festival þá fékk hann bullandi heimþrá og var ekki viðræðuhæfur. Sama hvað menn reyndu það var nánast ekki hægt að tala við kauða. Hann var alveg eyðilagður. .......núna hefur komið í ljós að um helgina á að vera götugrill í götunni hans og hann mátt ekki missa af því fyrir sitt litla líf!
![]() |
Hughes farinn heim til Englands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.7.2011 | 19:17
Hvur andskotinn!
![]() |
Grindvíkingar unnu ÍBV 2:0 einum fleiri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |