Ekki unnið í 23 ár

Suns náði að sigra Milwaukee Bucks heima í nótt. EN það telst ekki merkilegt að Bucks tapi úti fyrir Suns samanber þetta af nba.com síðunni:

• Ronald Reagan still had nearly two years to go as president.
• The Berlin Wall and the Soviet Union stood tall.
• The price of gasoline averaged 89 cents.
• Nary a whisper could be heard about steroids in baseball.
• And the Lakers and Celtics were the teams to follow in the NBA.

Some things have changed more than others since February 1987.

Þetta er með ólíkindum hreint út sagt. Þetta hlýtur að vera ein af lengri tapseríum liðs á einum velli sem um getur, gleymum ekki að liðin mætast á hverju ár. Umd aginn áður en Leeds vann Man. utd á Old trafford höfðu þeir ekki unnið þar síðan ég man ekki hvenær en þau lið hafa t.d. ekki mæsta þar í ein 6 ár, sv það erí raun ekki alveg það sama, ekki satt?

Steve Nash fór á kostum. glataði bolta 7 sinnum, skoraði 30 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Jason Richardson og Stoudamire gerðu hvor um sig 23 stig og sá síðarnefndi tók líka fráköst.Channing Frye gerði enga 3ja stiga körfu.

Var minntur um daginn á eina allra bestu "in-your-face" troðslu NBA sögunnar þegar mitt gamla uppáhald Kevin Johnson, KJ, tróð í andlitið á Hakeem "the Dream" Olajuwon hjá Rockets, sjá myndskeið

 

Og svo til að sýna snilli Hakem "the Dream" Olajuwon má sjá hvernig hann tók KJ hérna:

 


mbl.is Atlanta með gott tak á Boston
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér eru fjórar ansi hreint góðar troðslur.  Nr. 2 var og er alltaf í uppáhaldi hjá mér. John litli Starks að troða yfir hálft Chicago Bulls liðið.  Priceless! 

http://www.youtube.com/watch?v=qGPBcffS-8Q

Júlli Inga (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 10:36

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Mögnuð troðsla hjá Starks - ótrúleg. Gaman líka að sjá gmala Suns brýnið Tom Chambers þarna.

Gísli Foster Hjartarson, 13.1.2010 kl. 08:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband