2.4.2011 | 13:32
Sigur án Nash
Ágætur sigur hjá Suns í nótt eftir 4 töp í röð og allir möguleikar um að komast í úrslitakeppnina komnir ofan í tösku. Menn byrjaðir að spá í næsta tímabili og Steve Nash setti á Facebbok hjá sér hvað stuðningsmönnum fyndist að menn ættu að gera. Frábært tímabil í fyrra og svo mikið högg þetta árið og mennlengstum verið undir 50%. Pólska sleggjan Gortat og Hakim Warrick með tvöfalda tvennu. Nýliðinn Zabian Dowdell með 14 stig og 5 stoðsendingar en gamla brýnið Grant Hill var stigahæstur með 19 stig. Næstu leikur er annað kvöld gegn San Antonio Spurs sem gengið hefur ill í síðustu leikjum, hef trú á að þarna rétt Spurs sinn hlut!!!!
Sjötta tap Spurs í röð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.