Endar 4-3

Veit ekki með ykkur en ég hef þá trú að þetta einvígi fari 4-3. Verst er að ég veit ekki fyrir hvoru liðinu! Held að þetta verði járn í járn alla leið. Miami virðist vera sterkara lið en Dallas er sýnd veiði en ekki gefin.
mbl.is Miami náði forystunni í Dallas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já, þetta er hörku einvígi eins og sést á tölum hingað til en leikirnir hafa samt verið sveiflukenndir miami hefur þó haft undirtökin í öllum leikjunum en dallas hafa komið með góðar rispur og unnið upp muninn og í örðum leiknum unnu þeir eftir frábæran endasprett. eins og ég sagði áður þá var ég búinn að spá miami sigri og held mig við það, þeir hafa þrjá frábæra en dallas bara einn það er munurinn held ég.

Þórarinn (IP-tala skráð) 6.6.2011 kl. 13:03

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Tek undir með þér þarna Þórarinn held að trompin sem Miami eru með á hendi séu sterkari en hjá Dallas.

Gísli Foster Hjartarson, 6.6.2011 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband