....og ţađ heldur áfram!!!

Ţađ er ekki ađspyrja ađ ţví ţetta verđur svona löng og ströng deila - ţađ ţarf nú ađ fara ađ huga ađ ţessum rekstri á annan hátt ef ţetta er orđin raunin - ţetta er ţjóđvegur okkar skerverja og ţetta er engan veginn ásćttanlegt. Ţessi ţjóđvegur er í bođi ríkisins og ţví er spurning um ţađ á ţessum tímapunkti - já bara akkúrat núna - hvort ađ ţađ á ekki bara ađ láta ríkiđ alfariđ yfirtaka ţetta og segja bless viđ ađra er ađ rekstrinum koma - varla versnar ţetta!!!  

Ég skil ţađ vel ţegar ţjóđvegir verđa ófćrir af náttúrunnar völdum en ađ menn loki honum á ţennan hátt er óţolandi

Ţetta er gjörsamlega óásćttanlegtástand  ţađ sér ţađ hver mađur, hver kona og hvert barn. 


mbl.is Herjólfsdeilan er enn í hnút
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ćgir Óskar Hallgrímsson

Sammála félagi...ríkiđ ćtti bara ađ taka ţetta alfariđ ađ sér.

Ćgir Óskar Hallgrímsson, 24.3.2014 kl. 01:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband