...er biskupinn ekki jarđtengdur?

Slćmt ţykir mér ađ lesa ţetta og sjá ađ hinn mćti og mikilsmetni prestur Ólafur Jóhann fái ekki stöđuna međ stuđningi biskups.  Án ţess ađ kasta rýrđ á ađra presta landsins ţá verđur ég ađ segja ađ ég held ađ fáir, ef nokkur prestur, hafi sungiđ sig jafn ljúflega inn í söfnuđ sinn og Ólafur Jóhann hefur gert. Afskaplega heilsteyptur og skemmtilegur karakter ţessi drengur og sóknarbörn hans eru svo sannarlega á ţeirri skođun líka.

Ţykir ekki gott ađ sjá ţetta mál fara í ţennan farveg, ţó hann sé kannski hinn rétti ađ mati biskups, en ég trúi ţví ađ sóknarbörnin munu hafa sitt í gegn og ađ biskup verđi sáttur viđ ţá niđurstöđu.

 


mbl.is Biskup hafnar tillögu um séra Ólaf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Almenningur skynjar vel, ađ trúarbragđa-embćttis-ofríki stríđir í raun gegn réttlćtinu, lýđrćđinu og sanna náungakćrleikanum. Klerka-embćttisfólk kennir fólki ađ trúa á gervi-Mammon-guđ peninganna. Ekki má ţó alhćfa í ţessu frekar en öđru.

Trúarbragđa-skođanakúganir hafa alla tíđ skapađ stríđ og ófriđ.

Biskupar, prestar og ađrir trúbođar geta ekki skipađ sér í sćti heilags anda almćttisins algóđa, né kúgađ neinn til trúarbragđa-skođana, ţví ţađ er hrćsni og afneitun á almáttugum, heilögum og góđum frelsisanda hvers og eins.

Sem betur fer er unga fólkiđ í dag opnara fyrir heilögum og milliliđalausum guđsanda, heldur en sumt eldra fólkiđ sem trúir of mikiđ á klerkastéttina prédikandi og trúarskipandi.

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 31.5.2014 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband