...sjúkur heimur

Hversu sjúkt er ţetta orđiđ allt saman? Er einhver ţarna úti sem getur skýrt ţetta út fyrir mér? Hélt ađ ţarna vćri allt morandi í trúuđu fólki sem vissi ađ svona hörmungar leystu engan vanda en svo virđist ekki vera. EInhvern veginn tekst fólki alltaf ađ réttlćta fyrir sjálfum sér einhvern viđbjóđ gegn náunganum ef ţví svo ţóknast. Allt common sense fer út um gluggann og eftir stendur berskjaldađ hatur í garđ nćsta manns og réttlćtingin felst í ţví ađ sjá flísina í auga náungans en ekki bjálkan í eigin auga. - sorglegur á alla kanta ţessi viđbjóđur. 

...ađ mćta svo til ađ sitja í stúku til ađ sjá viđbjóđinn er nú međ ţví fáránlegra sem ég hef heyrt lengi. 


mbl.is Fylgjast međ árásunum af Sderot-hćđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ţađ er allt morandi af trúuđu fólki í Ísrael. Ţetta strangtrúađa fólk stendur og fagnar í hvert skipti sem flugskeyti lenda í Gaza og drepa fleiri saklausar konur og börn. Og sendir svo Barack Obama hlýjar kveđjur međ einlćgu ţakklćti. Ef hann hefđi tíma aflögu myndi hann eflaust standa ţarna líka og taka ţátt í fagnađarlátunum. En ćtli ţađ sé ekki erfitt fyrir Obama ađ vera múslími og á sama tíma styđja ódćđisverk ísrelskra yfirvalda? Nei, nú man ég, hann er lögfrćđimenntađur! Hvernig lćt ég?

Ţađ eru til fleiri strangtrúađir gyđingar en ţeir sem ganga um í síđum frökkum og međ barđastóra hatta. Ţetta klappliđ á Sderot-hćđ eru nokkrir af ţeim sem halda ađ guđ ţeirra (Jahwe) hafi gefiđ ţeim öll Miđ-Austurlönd allt austur ađ Efrat, sem er viđ landamćri Íraks og Írans. Og álíta, ađ Palestínumenn, Sýrlendingar, Jórdanir og Írakar séu ţarna í algeru leyfisleysi.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 21.7.2014 kl. 10:07

2 identicon

Já ţetta er sjúkt. Sjúkleikinn í islam er ćgilegur. Á Gaza er allt fullt af trúuđum múslimum sem trúa ţví ađ jihad sé leiđin í Paradís og ţrá ţađ heitast ađ drepa gyđinga og kristna og ađra ekki-múslima. Í islam er ekkert common sense, bara berskjaldađ hatur sem kemur stöđugt fram í hryđjuverkum múslima en ţađ er bara svo erfitt fyrir suma ađ trúa ţví. Vonum ađ ísraelsmönnum takist ađ útrýma ţessum fáránlega viđbjóđi úr landi sínu međ sem minnstum skađa fyrir almenning á Gaza og annars stađar. Eitt er víst, ísraelsmenn standa í fremstu víglínu okkar gegn islam. Og ţeir eru ađ sigra og fagna. Viđ ćttum ađ fagna međ ţeim. Hugur minn er samt líka hjá ţví fólki á Gaza sem er ofurselt ofstćki islams. Biđjum fyrir ţeim.

Brynjar (IP-tala skráđ) 21.7.2014 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband