26.5.2007 | 09:39
Óvænt!!!!!!
Afhverju kemur það mér aldrei á óvart þegar Bandaríkjamenn leggjast gegn einhverju sem flestir aðrir vilja leggja til að verði gert? Þetta er svona eins og dæmið um eldri systkynin sem alltaf þurfa að ráða ferðinni í einu og öllu. - Óþolandi svoleiðis systkin - Mér finnst þetta á köflum lísa svona hroka gegn öðrum á jarðskorpunni, þeir eru ekki tilbúnir að ganga með okkur hinum en svo ef að einhver ropar í fjarlægu landi þá hóta þeir að senda herinn á svæðið til að taka á málunum - málum sem að þeim kemur ekert við, oftast nær. Nei en að vilja leika með hinum og gera það þannig að allir í sandkassanum verði vinir og hafi gaman - nei það er af og frá - Ótrúlegir Dúddar oft á tíðum
![]() |
Bandaríkjamenn mótfallnir tillögum G8 um loftlagsmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.