Hverjir tóku ţátt í könnuninni?

Mađur veltir ţessu fyrir sér. Hér á landi hika menn ekki viđ ađ verđlauna "sitt fólk" sé ţess nokkur kostur menn, já og konur ef svo ber undir, hygla jafnvel vinum og kunningjum í skjóli starfs síns hjá ríki og bć. Alls kyns hlutum er komđ í hendur réttra ađila til ţess eins ađ mál ţróist á ákveđin hátt sem er hentugur fyrir ţá er stjórna. Menn jafnvel auglýsa ekki stöđur sem eru á vegum bćjarfélags t.d. heldur er ráđinn gćđingur úr ákveđinni fylkingu, reyndar vill ţetta oft verđa bykkja sem er ţarna og hneggjar bara ţegar henni er sagt svo.  Hvers vegna eru sendiherrar oft gamlir félagar úr pólitíkinni - menn skipta ţessu á sig - ţađ er fullt af fólki sem hrökklast frá störfum hjá ríkinu, já og hjá sveitarfélgum, vegna vina veitinga.

Nenni ekki ađ fara ađ finna til dćmi um ţetta - horfiđ bara í kringum ykkur mörg svona mál hafa veriđ ífréttum en samt ekki nćrri ţví öll.

Ţađ er ekkert launungamál ađ oft er ekki spurt um hćfileika heldur hver ţú ert og hverra manna ţú sért, og ađ vera rétt getin fćrir ţér vinnu frekar en hćfileikar.

Í mörgumlöndum er talađ um ađ spilling sé mikil og oft er sagt ađ ţađ sé ađ nokkru leyti rekjanlegt til ţess ađ laun séu lág - örugglega er ţađ rétt ađ vissu leyti - en stundumer bara ţjóđarsálin ţannig ađ ţađ virđist vera í lagi ađ taka sér smá "ţóknun". Er ţetta ekki svipađ og oft hefur veriđ talađ um í "svörtum" viđskiptum á Íslandi, ţetta sé bara allt í lagi, ekkert mál. 

En svo er ţetta spurningin um ţađ er sagt ađ spillingin sé lítil - hvađ stendur lítil fyrir? Hvar voru svo ţessir spurningalistar lagđir fram? Hverjir tóku ţátt? 

 

 


mbl.is Spilling talin lítil á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband