Alltaf fjör á suðurnesjum

Er það bar ég eða er eitthvað til íþví að mér finnst nánast um verja helgi koma fréttir af einhverskonar átökum, leiðindum, suður með sjó. Er svona mikið fjör þear maðr fer út á lífið þarna eða.........eru þeir í lögreglunni þarna bara athyglissjúir og láta minnstu mál alltaf leka inn á fjölmiðla?  Er samt ekkert að gera lítið úr áverkumd yravarðarins - mér finnst bara mikið um að "engar fréttir " verða að "fréttum" þegar kemr að skemtanalífi og lífinu í kringum lögreglulið Suðurnesja.   Á hve mörgum skemmtistöðum á Íslandi í gærkvöldi lét ekki einhver ófriðlega við dyravörð, klósettvörð eða starfsmann á bar? Mér fannst við hér í Eyjum á tímabili fá svipaða umfjöllun í blöðunum það lá við að ef einhver tognaði þá var það komið á síður mbl.is. - Er ég kannski bara klikk?
mbl.is Veittist að starfsmönnum skemmtistaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mummi Guð

Þetta er rétt hjá þér, það má ekkert gerast hér þá er send fréttatilkynning. En ég hef lært að lesa fréttirnar hérna frá lögreglunni.  Fréttatilkynningin ætti að hljóma einhvern veginn svona:

Enginn var tekinn fyrir hraðakstur í nótt, ekkert fíkniefnamál kom upp. Rólegt var í miðbænum, fólk var mjög friðsamt og skemmtu sér í sátt og samlyndi við aðra. Ekkert skemmdarverk var tilkynnt og engar kvartanir bárust vegna partýhalds í heimahúsum og engin tilkynning kom um heimilisofbeldi. Þó gisti einn maður fangageymslur eftir að hafa deilt við dyravörð á skemmtistað.

Þetta er ekki spennandi fréttatilkynning, það spurning hvort einhver "Arnaldur" sé að semja fréttatilkynningarnar fyrir lögregluna í Keflavík!

Mummi Guð, 27.5.2007 kl. 09:52

2 identicon

Það er nú ekki eins og það sé send fréttatilkynning um alla atburði hér á suðurnesjum í fjölmiðlanna, heldur fara fjölmiðlar inn á Lögregluvefinn og lepja þetta svo til orðrétt þaðan.

Svo held ég að þið ættuð að líta í eiginn barm, nægur er ósóminn þar  og ekki skánar hann þó þið séuð að benta á skítinn í næsta garði.

Ónefndur Suðurnesjamaður (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.