Fyrsti kossinn!!!!

Hápunktur Þjóðhátíðar - skoaðanakönnuninni er lokið - þó fyrr hefði verið. Verð að segja að það að fyrstir kossinn og að hitta Fosterinn hafði skorað svona hátt kemur mér nú nokkuð á óvart en hér eru niðurstöðurnar - þátttaka var ágæt 118 atkvæði voru í kassanum þegar að hann var tæmdur.

Fyrsti kossinn 20,3% Að hitta Fosterinn 16,9% Flugeldasýningin 16,9% Heimsókn í hústjald 16,1% Brennan 11,9% Fyrsti bjórinn 10,2% Að vaða í tjörninni 5,9% Laugardagstónleikarnir 1,7%


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.