Enskum leikmönnum hríðfækkar

Ekki nóg með að það sé mikil fjölgun útlendinga í ensku deildunum, já þetta á við um allar deildirnar, heldur hefur enskum atvinnumönnumfarið ört fækkandi því þeir fara ekki mikið erlendis að spila og því er það þannig að enskumatvinnuknattspyrnumönnum hefur fækkað örítið og virðist sú fjölgun verða aðeins meiri frá ári til árs. Þetta er svo að koma fram í árangri enskra landsliða og einnig virðist svo vera að fækkun sé í aðskón á velli af englendingum en erlendum gestumfjölgar stöðugt á leikjum og eru þeir sem kannski sjá bara einn eða tvo leiki á ári ´til íað borga mun hærri upphæð fyrir miðann en heimamenn.

Sá núna í vikunni að Icelandexpress var að auglýsa miða á seinni leik Arsenal gegn þessu hollenska liði í evrópukeppninni, nafnið alveg stolið úr kollinum á mér þessa mínútuna, stakur miðinn á síðu Icelandexpress var að mig minnir á 18000 en hægt var að fá miða á sama leik á ticketmaster.co.uk á rúmar 6 þúsund krónur - þokkalegur verðmunur það.


mbl.is Erlendir fjölmennastir í Englandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Án þess að ég viti nokkuð um akkúrat þessa tvo miða sem um ræðir gæti það að einhverju leyti skýrst af því hvar á vellinum þeir eru.

Gulli (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.