29.7.2009 | 15:54
Ha ha ha - ókeypis auglýsing
Þetta er náttúruelga ekkert annað en ókeypis auglýsing. En ég velti fyrir mér afhverju karlinn var látinn fara Selfyssingum? Hélt að hann hefði verið að gera þokkalega hluti. Veit það ekki ég ræddi við hann þegar ég var hjá ÍBV um að koma að þjálfa en þeirri umræðu var sjálfhætt - hvort sem það var rétt eða rangt mat hjá okkur.
Ég er bara þeirrar skoðunar að Gunnar Odds. sé rétti maðurinn hjá Þrótti, hins vegar er ég ekki viss um þær kröfur sem settar eru á árangur hjá liðinu, Þróttur er ekki stórlið og hefur að því er mér skilst dregið úr kostanði all verulega og þá gerast hlutir eins og að lið veikist og nær ekki eins góðum árangri, þó vissulega sé hægt að ná góðum árangri þó menn hafi skorið niður.
![]() |
Zoran til í að taka við Þrótti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.