29.7.2009 | 23:20
Magnaður árangur....
TIl hamingju með þetta piltar - þetta er aldeilis en ein skrautfjöðurinn í hatt handknattleiks landsliða þjóðarinnar - nú er bara verst að eta ekki tjórðað sig við sófann meðan úrslitaleikurinn fer fram því ég ænti þess ekki að hann verði á skjánum. Áfram Ísland
Ísland leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Þvílíkur árangur sem þetta lið hefur náð, og það þrátt fyrir mörg forföll og meiðsli. Einnig gaman að minnast á það að það mættu bara 7 þúsund manns á þennan leik sem flestir ef ekki allir voru heimamenn, því ekki má gleyma því að þarna vannst sigur á heimaþjóðinni. Og gaman að bera þessar tölur saman við Laugardalshöllina.
Sigurþór (IP-tala skráð) 30.7.2009 kl. 00:12
Snilld.snilld og aftur snilld.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 30.7.2009 kl. 01:00
Já það er sko vægt til orða tekið gaman að þessu. Litli bróðir minn er einn af lykilmönnunum í þessu liði og er maður vægast sagt að rifna úr stolti. Mamma mín og fósturpabbi eru úti og eru þau 3 saman að styðja Íslendingana, og þau sögðu að stemmningin í höllinni í kvöld hefði verið vægast sagt ólýsanleg. Þau sátu hlið við hlið og heyrðu ekki í hvort öðru.
Litli bróðir og tveir aðrir koma beint úr Kef á laugardag til Eyja. En svo er víst hægt að sjá þetta á netinu, svo að mín fer ekki í dalinn á föstudag fyrr en kl 21. ÁFRAM ÍSLAND!!!
Ásta Steinunn Ástþórsdóttir (IP-tala skráð) 30.7.2009 kl. 01:05
Alveg sáttur vid ad their komist ekki lengra í keppninni. Thetta er glaesilegur árangur. Ekki er haegt ad búast vid meiru af íthróttamönnum dvergthjódar.
Til hamingju allir landsmenn dvergthjódarinnar med glaesilegan árangur íthróttamannana. THEIR KOMUST Í ÚRSLIT SEM ER ALVEG NÓG FYRIR DVERGTHJÓD.
Zlatan thjenar vel (IP-tala skráð) 30.7.2009 kl. 06:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.