9.4.2011 | 16:31
Komin á flug!
![]() |
Margrét Lára með tvö í fyrsta leik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2011 | 16:12
Annað hefði verið skandall

![]() |
Eygló endurkjörin ritari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2011 | 13:29
Bestu plöturnar 1980-90 að mati lesenda Rolling Stone
Það hefur nú aldeilis tekist að splæsa saman í góðan lista þarna hjá lesendum. Það sem að mér þykir í raun athyglisverðast er að allar þessar 10 plötur eru til í safni mínu. Set með hérna myndskeið af þremur efstu plötunum.
Rolling Stone Readers Pick U2 Album as 80s Best
In a recent Rolling Stone readers poll, U2 took top honors for the Best Album of the 80s with their hit The Joshua Tree. Said to be a close race, the band beat out some of the top acts of all time, including Michael Jackson and Prince.
The Top 10 are as follows:
1. U2, The Joshua Tree
2. Guns N Roses, Appetite for Destruction
3. Michael Jackson, Thriller
4. Bruce Springsteen, Born In The U.S.A.
5. Prince, Purple Rain
6. AC/DC, Back In Black
7. The Smiths, The Queen Is Dead
8. The Clash, London Calling
9. The Cure, Disintegration
10. Metallica, Master of Puppets
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2011 | 08:54
Fagurt galaði fuglinn sá....
....er hæst lét við gluggann hjá mér í morgun. Vona nú að fólk fjölmenni á kjörstað og segi hug sinn til þessa máls. Maður á að nýta þann mikilvæga rétt sinn að fá að kjósa. Megið þið öll eiga góðan dag og munið að virða skoðun hvers annars og koma heiðarlega fram við hvern þann er þið hittið.
Það er held ég engin launung að mikið liggur við.
![]() |
Flestir búast við íslensku Nei |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.4.2011 | 00:24
Hopp og skopp
![]() |
Blönduð leið í sjávarútvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2011 | 20:59
Að sjálfsögðu ....annað væri heimska
Held að hver heilvita maður geri sér grein fyrir því að menn eru í startholunum varðandi mögulegar útkomur í þessu máli. Því er þetta svona ekki frétt.
En hver er staða forsetans ef málið fellur? Hann hefur alltaf sagt að við munum standa við okkar skuldbindingar, en sífellt lengist í ólinni. Hann verður kannski bara horfin á braut áður en þetta gengur yfir?
![]() |
Titringur í stjórnarliðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.4.2011 | 18:46
Kræst frændi!
Ja hérna hér, hér um bil og allt það ...hvað er frændi að hugsa?
Ég hefði viljað sjá Bretland og Holland axla meiri ábyrgð, sagði Halldór, þar sem hann var staddur í Brussel í tengslum við fund Norrænu ráðherranefndarinnar.
Ég heyri nú ekki betur en að nokkrir milljarðarnir lendi á þeim blessuðum.
Bretar þurfa að taka sérstaklega til greina að þeir beittu hryðjuverkalögum á Ísland með alvarlegum afleiðingum. Það er eitthvað sem ein NATO þjóð gerir ekki gegn annarri NATO þjóð. Bretland hefði aldrei gert þetta gegn Bandaríkjunum, sagði Halldór.
Er líka alveg viss um það Halldór að Bandaríkjamenn hefðu aldrei sýnt Bretum þá hegðun sem sagt er að við sýndum Bretum, samanber drottningarviðtal Sigrúnar Davíðsdóttur við Alistair Downing. Menn gátu ekki einu sinni gefið hrein svör við einu né neinu.
Hann gagnrýndi einnig Evrópu fyrir skort á virðingu fyrir hefðum og venjum norðurhjarafólks. Halldór spáði því að Ísland gangi í Evrópusambandið eftir allmörg ár.
Eru það þá hefðir okkar um að fótum troða allt og alla. Þykjast vera stærri og meiri en allt og allir. fara um með frekju og yfirgang eins og þú og þínir fóruð um landið t.d. í kvótamálum?
Ætli Halldór og þessir gömlu jálkar geri sér ekki grein fyrir því að slóð þeirra liggur enn um blóði drifin tún á Íslandi og mun gera áfram í mörg ár í viðbót? Lærisveinar þessara manna sökktu næstum því þjóðinni með frekju yfirgangi og ofmati á eigin ágæti.
![]() |
Hefði viljað sjá betri samning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2011 | 12:35
Eitt skil ég ekki
Ber mikla virðingu fyrir Eva Joly, hún líka svona "rebel" eins og maður segir og því gaman að sjá allt þetta hægra fólk flykkjast a´bak við hana. Sama fólk og vildi hana næstum feiga fyrir ekki svo löngu. Það er eitt sem að stingur mig þarna hjá henni og ekki bara hjá henni heldur bara í umræðunni því þetta ber stundum á góma:
Kröfurnar á Ísland eru gríðarlega háar í ljósi smæðar þjóðarinnar. Icesave-skuld upp á 3,5 milljarða punda er samsvarandi kröfu um að breskir skattgreiðendur greiddu 700 milljarða punda. Þessi krafa er umdeild og ég tel hana hvíla á vafasömum lagagrunni, svo vægt sé til orða tekið, að ekki sé minnst á hin siðferðilegu rök, skrifar Joly.
Kröfurnar eru gríðarlega háar í ljósi smæðar þjóðarinnar ........í mínum huga segir mér það alltaf hversu gjörsamlega hömlulaus við vorum og hverslags rugl var í gangi, eigum við að fá einhverja vorkun útaf því? Auðvitað er sumt á tæpum lagalegum grunni - þess vegna eru jú þessi læti, ekki satt. Er það einmitt líka útaf siðferðisskorti og græðgi þjóðarinnar að við erum í þessari stöðu í dag? Við getum ekki bara skautað framhjá því. Tala menn ekki um að erlendir kröfuhafar hafi orðið af 7000 milljörðumeftir viðskipti sín við Íslendinga? Við óskum eftir með aumkun - Come on!
![]() |
Augu umheimsins á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.4.2011 | 09:51
.....þá byrjar það
Þetta eru fréttirnar sem að manni leiðast - stríðsfréttir. Dauðsföll, óbreyttir borgarar, skotið á eigin liðsmenn, pyntingar, nauðganir og þar fram eftir götunum. Allt það versta í mannskepnunni brýst of t út í svona átökum og svo koma upp á svona áföll eins og þarna er rætt um og þá veit enginn neitt og allir fría sig ábyrgð - og því engin ástæða til að biðjast afsökunnar!!!!. NATO er þarna sem eftirlits aðili og stuðningur við uppreisnarmenn, er berjast fyrir því sem þeir kalla aukið lýðræði. Það er dýrt að berjast fyrir lýðræði og frelsi - sem svo aftur menn hafa ýmsar skoðanir á! Við munum öll eftir myndbandinu sem Wikileaks láku á netið á sínum tima - hreint og klárt dæmi um þann viðbjóð er viðgengst í þessum bardögum - og oft á alla kanta - Vona að svona fréttir verði ekki margar í viðbót af þessumátökum.
![]() |
Biðjast ekki afsökunar á árás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2011 | 20:43
Herra Seðlabanki
![]() |
Stofna menningarsjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.4.2011 | 17:37
Jólasveinarnir!!
![]() |
Ár hinna glötuðu tækifæra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.4.2011 | 14:18
Íslenskir dómstólar
Ég velti fyrir að í allri þessari Icesave umræðu er alltaf látið líta út eins og enginn þori að sækja mál sem reka á fyrir íslenskum dómstólum! Eru hér einhver sérlög sem menn dæma eftir? Eða er verið að segja að dómskerfið okkar sé okkur hliðhollt og víki kannski af leið til að tryggja okkur sigur?
Langaði bara að velta þessu upp svona því að meira að segja formaður lögmannafélagsins talar með þessum tón.
![]() |
Icesave verði að gíróseðlum á mánudag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.4.2011 | 10:09
Loksins sigur!
![]() |
Þriðja tap Lakers í röð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)