13.3.2011 | 15:58
Í neyð!!
Það er viðtekin venja hjá mér að halda með því liði sem slær mín lið út úr bikarkeppnum. Því er Stoke mitt lið í þessum leik, En ég hefði svo sem ekkert á móti því að sjá þá detta úr leik því mér leiðist alveg svakalega að sjá liðið spila. En það er alveg ljóst að það er báðum þessum liðum gríðarlega mikilvægt að komast í undanúrslit bikarsins. Fjárhagslegur ávinningur af því getur verið umtalsverður, svo ég tali nú ekki um möguleikann á því að komst kannski alla leið í úrslitaleikinn.
![]() |
Stoke í undanúrslitin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2011 | 14:55
Hörmungar.....
Þetta er nú meira hörmungar ástandið þarna endalaust. Það koma með reglulegu milli bili grillaðar fréttir frá þessu svæði. Hér er ein sem mér var bennt á í gær. Ekki er þetta nú gæfulegt. Veit ekki hvað þarf að gerast þarna til að fólk nái áttum í lífinu, en það er allavega ljóst að það er nokkuð í það að það gerist. Þó svo að ég sé viss um að megnið af almenningi þarna sé nú nokkuð venjulegur eins og við hin.
![]() |
Fordæma nýjar landnemabyggðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.3.2011 | 13:33
25 sigurinn i dag
![]() |
Ellefu sigurleikir hjá Guðmundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2011 | 18:11
Skoraði næstum því
Gylfi kom inn á þegar búnar voru rétt rúmar 89 mín. af leiknum. Hann var varla kominn inn á þegar hann fékk þetta fína færi en skot hans fór framhjá stönginni fjær.
Þetta var núþað langslakasta sem ég hef séð til Dortmund í vetur, en þá er nú einmitt málið hjá andstæðingunum að nýta sér það og það gerðu leikmenn Hoffenheim, sem haf nú svo sem ekkert byrjað neitt sérstaklega vel það sem af er ári.
![]() |
Hoffenheim sigraði toppliðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2011 | 16:08
Maður í manns stað
![]() |
Guðmundur sleginn yfir meiðslum Björgvins (myndskeið) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.3.2011 | 15:30
Gott hjá Össuri
![]() |
Össur á ráðherrafundi ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
12.3.2011 | 02:33
Garner!!!
Matt Nicolas Paul Garner my dear friend what were you thinking?
Það er smá bakslag á ÍBV strákunum þessa dagana þykist vita að einhver þreyta er í herbúðunum. Heimir lemur þá áfram, næstum í bókstaflegri merkingu - og það eru engin grið gefin - sem er hið besta mál. Ofan á þetta eru svo menn eins og Garner að vinna á vöktum í loðnunni og búnir að vera að því í einhverjar vikur og því eflaust líka þreyttir og pirraðir á því. Er bar að benda fólki á þetta svo að það fari ekki á taugum þó liðð vinni ekki alla leiki
![]() |
Spenna hjá Víking Ó. og ÍBV, sigur hjá Grindavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.3.2011 | 02:27
Til þjónustu reiðubúinn
![]() |
Danskt sæði er eftirsótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2011 | 02:25
Þetta var unun
![]() |
Norðurþing vann Árborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2011 | 20:44
Nú verður fjör......
![]() |
Ívar tilbúinn fyrir leikinn gegn Man.City |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2011 | 12:45
Koma svo Ragnar........
![]() |
Ætlar ekki að segja sig úr stjórn Framtakssjóðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.3.2011 | 09:50
Engar áhyggjur
get ekkis agt að ég hafi áhyggjur af eþssum leik á sunnudaginn, enda algjörlega ekki í mínum verkahring að hafa áhyggjur af slíku er bara stuðningsmaður og þarf ekkert að koma nálægt klístraðri tuðrunni. Strákarnir munu leysa þetta vel af hendi hvort sem Glandorf verður með eða ekki.
Áfram Ísland!
![]() |
Hef bara góða tilfinningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.3.2011 | 08:54
Gæðaprófun Moggans!!!
Veit það ekki hingað til hef ég nú ekki misst mig yfir plötudómum Moggans - hafa þeir verið einhver gæðaprófunarmælikvarða hjá almenningi í gegnum tíðina?
Ekki það að ég sé að missa mig yfir því sem ég hef nú þegar heyrt af þessari nýju plötu R.E.M., og hef ég nú þótt frekar tryggur aðdáandi í gegnum tíðna, með allt þeirra efni í plötusafninu, en hef ekki komið plötunni en í heild í spilarann enda ekki búin að kaupa hana.
En það er með plötudóma að þeir eru eins og alltaf mat einhvers ákveðins einstaklings eins og sjá má í listanum hér að neðan. Hæsta skor 100 - lægsta 0. tók svona copy paste frá hinum og þessum enda oft gaman af svoleiðis - við sjáum þetta ekki öll eins.
![]() |
Ný plata R.E.M. veldur vonbrigðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)