Færsluflokkur: Pepsi-deildin
12.11.2010 | 16:20
Þetta líkar mér

![]() |
Ian Jeffs á leið til ÍBV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.11.2010 | 21:31
Nú kemur pressan!
Efnilegur piltur Guðmundur Þórarinsson. Gleður mig að fá hann til Eyja. Faðir pilts uppalinn Eyjamaður þó hann hafi búið á Selfossi í sennilegast ein 33 ár. Við reyndum á sínum tíma að fá bróðir Guðmundar Ingólf, Ingó veðurguð, til liðs við okkur en hann vildi ekki ganga til liðs við okkur á þeim tíma sem Guðlaugur Baldursson var þjálfari hjá okkur og fór í Fram og endaði sem trúbador. Ekki viss um að það hefði orðið niðurstaðan hefði hann komið hingað til Eyja, hahaha.
Það verður gaman að sjá hvernig Guðmundi tekst að fóta sig hér í Eyjum. Hann er nú ekki að fara um langan veg en það er samt ákveðið stökk að fara að spila með ÍBV. Liði þar sem í dag eru gerðar meiri kröfur heldur en gert hefur verið hingað til í herbúðum nágranna okkar á Selfossi, en það er nú að breytast.
EN ég bíð pilt velkominn og vona að hann blómstri í hvíta fallega búningnum. Ekki verður verra fyrir hann ef að hann dvelur eitthvað hjá afa sínum og ömmu að þá er hann í húsinu hérna beint fyrir neðan mig en þar hefur maður í gegnum árin séð þá bræður báða leika sér í fótbolta bak við hús á milli snúru stauranna.
![]() |
Guðmundur Þórarinsson til ÍBV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.11.2010 | 13:57
Gleðitíðindi
![]() |
Arnór Eyvar framlengir við ÍBV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2010 | 23:21
Harry Redknapp Íslands?
Maður veltir fyrir sér hvað Kristján Guðmundsson og stjórn Vals eru að spá þessa dagana. Það er eins og þeir hafi opnað sérstaka innkaupadeild þetta haustið. Nú er verslað eins og enginn sé morgundagurinn. Hvort þetta er lausnin á frekar slöku gengi síðustu 2ja tímabili skal ég ekki fullyrða hér en það er á hreinu að það verður öllu tjaldað á Hlíðarenda og já og jafnvel meiru.
Maður veltir fyrir sér hvort að maður geti kallað félaga Kristján Harry næst þegar maður hittir hann. EN eins og flestir vita þá er vandfundinn sá stjóri sem þjáist af meira innkaupa æði en blessaður Harry karlinn.
![]() |
Færeyskur landsliðsmaður í Val (myndskeið) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2010 | 14:59
KR-markmaðurinn kominn í leitirnar?
![]() |
Hannes Þór hættur í Fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2010 | 14:21
Ekkert óvænt þarna
![]() |
Alfreð og Dóra María bestu leikmenn Pepsí-deildarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.10.2010 | 19:50
Mikill heiður
![]() |
Jóni Guðna boðið til Bayern München |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.10.2010 | 16:12
Nákvæmlega það sem ég sagði
.........fyrir nokkrum dögum síðan. Sjá hér:
![]() |
Björgólfur Takefusa til Víkings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.10.2010 | 17:55
Ég sem hélt.....
![]() |
Guðjón Pétur til liðs við Val |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.10.2010 | 15:42
Björgólfur að fara í Víkina?
![]() |
Björgólfur á förum frá KR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |