Færsluflokkur: Pepsi-deildin
28.7.2012 | 16:07
Sá á fund sem......
Hvað er þetta eiginlega - eru öll lið að leita sér að nýjum leikmönnum? Maður hefur nú stundum haldið að í deild sem ekki er sterkari en raun ber vitni að liðin sættu sig við þann mannsap sem þeir leggja af stað með í mótið. Svo virðist þó ekki vera að þessu sinni. Ætli það séu ekki ein 8 lið af 12 búin að bæta við sig mannskap síðustu daga. Þess vegna verður nú gaman að sjá hvað gerist í næstu leikjum og hvort þessi lið sem eru að bæta við sig bæti leik sinn og rjúki upp töfluna!!!! Maður hefði nú haldið að lið sem eru með undirbúningstímabil í rúmlega 5 mánuði væru búin að sníða hnökrana af og tilbúnir í slaginn.
Hlakka til að sjá hvað liðin gera í framhaldinu.
![]() |
Jesper Holdt Jensen samdi við ÍA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.7.2012 | 14:28
Allt undir!
![]() |
Eftirvænting og spenna fyrir stórleiknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2012 | 20:21
Aldrei hætta
![]() |
Tíu Eyjamenn sigruðu Selfyssinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2012 | 08:17
Gullmolinn!
![]() |
Fram í viðræðum við sænskt félag um Lennon |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.7.2012 | 16:57
....ætli þa sé mínir menn?
![]() |
Í viðræðum við nokkur lið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.7.2012 | 20:42
Hvur andskotinn........
![]() |
Valur vann ÍBV með 3 mörkum á 4 mínútum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.7.2012 | 18:12
Þetta var svo tæpt að......
...ég hefði getað ælt!!!!!
Menn stálheppnir að ná þessu þarna í lokin. Það er eins og þegar ÍBV kemst tveimur mörkum yfir þá setji menn bara hendur á mjaðmir og njóti góða veðursins þar til hinir eru búnir að minnka muninn!!!! Er bara ekki að skilja þetta. ....þegar uppi er staðið verður þeta að teljast góður sigur á seigu Framliði. Þeir voru ekkert að kasta inn handklæðinu fyrr en búið var að blása til leiksloka. En í upphafi var þetta samt þannig að það var eins og þeim þætti ekki taka því að byrja að spila af krafti fyrr en ÍBV var komið einu marki yfir. Menn taka ekki stig auðvelega af Fram í framhaldinu það er ég viss um.
En þessi leikur fer aldrei ísögubækurnar sem einhver frábær skemmtun, þrátt fyrir 5 mörk, og eitt dæmt af í blálokin þar sem ég get ekki sagt að ég sé viss um að Frammarinn hafi verið rangstæður þegar spyrnt var en línuvörðurinn var í beinni línu hlýtur að vita hvað hann var að gera. ...við vorum nú samt betri í leiknum heilt yfir
Svo fannst mér menn eyða alltof miklu púðri í að tuða í dómurum leiksins, það á við um bæði lið.
![]() |
Fimmti sigur Eyjamanna í röð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2012 | 19:57
Sam Tillen frá!!
![]() |
Tveir Grindvíkingar í bann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.7.2012 | 14:01
Þurrkaðu þér í gardínurnar.....
![]() |
Stórleikur í bikarnum í Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.7.2012 | 21:37
Skjálfti á Hlíðarenda!
![]() |
Jónas Tór Næs aftur til Vals |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |