Færsluflokkur: Pepsi-deildin
2.7.2012 | 21:47
Fellur Fram?
....Það er þungur róður hjá Framliðinu þessi misserin. Eftir góð ár 2008 - 2010 hallaði undna fæti í fyrra og en virðist brekkan þyngjast. Ég sem hélt að liðið væri þarna á sínum tíma að komast á fornar slóðir til að festa sig í sessi en það virðist hafa verið minn misskilningur. En lið sem ÞOrvaldur þjálfar eru nú ekki þekkt fyrir að gefast upp þá það se´smá mótvindur,ég á ekki von á því að þáð breytist í ár.
Frampiltar er næsti heimaleikur hjá ÍBV í deildinni hlakka til að sjá þá.
![]() |
Markaveisla þegar Stjarnan vann Fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2012 | 19:01
Skagamenn, Skagamenn......
....skoruðu ekki nóg af mörkum í dag og svo virðist sem allt loft sé úr sementspokunum. Jújú ég var nú á þeirri skoðun að þeir hafi spilað yfir getur í upphafi móts, ef mér leyfist að orða það svo, og að þeir hlytu að lenda fljótt. Það hefur nú gengið eftir. Nú þurfa strákarnir að anda rólega og skoða sinn leik. Það er nóg eftir til að gera vel. Markmiðið á fyrsta ári á ný í efstu deild hlýtur að vera að tryggja bara sætið og byggja svo bara ofan á það og nota til þess alvöru heimaunnið sement. Hlakka til að sjá þá blása pokana út á ný.
En það er klárt að fimleikafélagið er komið á beinu brautina og að þeir ætla sér að landa titlinum og skyldi engann undra það er mikið lagt ípúkkið í firðinum og allt fyrir neðan 2 sætið hrein og klár vonbrigði. Það er greinilega að stutt ferð aðstoðarþjálfarans Guðlaugs Baldurssonar til Eyja til móts við Huginn Helga, Fosterinn og aðra furðufugla hefur skilað sér í búningatöskuna og inn á völl hjá fimleikafélaginu í dag!!!!
![]() |
ÍA ekki fengið sjö mörk á sig í 46 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.6.2012 | 16:33
Út úr kú!!
![]() |
Eyjamenn komnir í þriðja sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.6.2012 | 12:54
Þá er það búið í ár........
![]() |
KR fer til Eyja í bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.6.2012 | 22:06
Lundinn sestur upp!!
Góður sigur gegn Grindjánum. Við höfum ekki riðið feitum hesti frá viðureignum okkar við þá síðustu misseri. 3 töp í röð fyrir þennan leik. Gott að landa þessu. Jújú vorum einum fleiri en það tryggir ekki alltaf sigur. Það þarf að hafa fyrir þessu og það gerðu menn og gerðu vel. - Glæsilegt peyjar. Gummi T'ota farinn að skora - ja hérna hér ;) Jeffsy skoraði ekki í fyrsta skipti í fjórum leikjum og ÍBV liðið hefur núna skorað 11 mörk í röð , ef ég man rétt, án þess að Tryggvi hafi skoraði. ....já lundarnir eru sestir upp. Grindvíkingar eru hins vegar alveg heillum horfnir, hafa svo sem ekki verið sérstakir síðustu ár. En ætla samt að biðja fólk um að vera ekki að dæma þá niður því nóg er eftir af mótinu.
Svo verður dregið í Evrópukeppninni í byrjun næstu viku. Möguleiki á skemmtilegum liðum - hlaka til að sjá hvernig drátturinn verður.
![]() |
Þriðji sigur ÍBV í röð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.6.2012 | 08:34
Gaman að lesa svona...
![]() |
Olsen, Olsen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.6.2012 | 21:57
Sement út um allt!!!!
Þegar maður les svona:
MARK! Ian Jeffs (ÍBV) skorar 0:1 - Arnór Eyvar Ólafsson með fína fyrirgjöf frá hægri, inná markteiginn vinstra megin. Þar stekkur Jeffs hæst og skallar boltann óverjandi niður í markið
Þá er augljóst að yfirburðir ÍBV hafa verið miklir. Ekki amalegt að fara í sementsbæinn, sprengja pokann og hirða úr honum öll stigin. Skagamenn hafa verið á nokkru flugi en nú er aðeins búiðað hefta flug þeirra og það verður gaman að sjá hvernig þeir takast á við framhaldið. Það virðist vera að ganga vel að stilla af Eyjaliðið þessa dagana og er það vel. Christer vaknaður og hættur að hlaupa bara og farinn að skora líka - flott - flottara - flottast. Gaman líka að sjá að Víðir er enn í byrjunarliðinu enda búinn að spila vel strákurinn. Vörnin að smella saman og Jeffsy kominn með mörk í 3 leikjum í röð. Stjarnan lögð í síðasta heimaleik, Víkingur Ólafsvík í upphafi vikunnar í bikarnum og svo þessi sigur núna. Glæsilegt. Til hamingju með þetta strákar og þið sem að þessu standið.
HaltuþérfasthvaðergamanaðhaldameðÍBVíkvöld
Hlakka til þegar að það verður heimaleikur næst
Biðjum að heilsa Hödda Magg héðan úr Eyjum
![]() |
Olsen skaut Skagamenn í kaf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2012 | 15:34
..ánægður með KSÍ

![]() |
KSÍ bendir mönnum á að passa sig á Twitter |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.6.2012 | 19:13
Já sæll.....
![]() |
Átta mörk og eitt rautt spjald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.5.2012 | 20:39
Aldrei séns!!!
Þð var nú ekki í takt við gang leiksins að Stjörnumenn komust yfir í kvöld. En mistök minna manna kostuðu mark en menn bættu fyrir það með þremur glæsi mörkum. Brynjar með hamar langt utan af velli. Christer hljóp framhjá Stjörnuvörninni eins og þeir væru keilur. Tryggvi með glæsilega aukaspyrnu markamet og við komnir vel yifr. Jeffsy náði svo boltanum undir lokin lék framhjá markmanninum og skoraði. Jeffsy kom inn á fyrir Víði Þorvarðar sem hafði nú bara satt að segja verið nokkuð sprækur. Þá vorum við ekki búnir að skora neitt en spýttum ílófana. Gaman líka ða sjá Gunnar Má koma inn á í lokin - allur að koma til karlinn, átti hörkuskot rétt yfir/framhjá. Svo kom Ragnar Leósson inná sprækur strákur sem ég hef trú á að eigi eftir að reynast okkur drjúgur.
Það hefði nú verið synd að vinna ekki þennan leik. Búnir að vera betri ´aheimavelli bæði gegn Blikum og Fylkismönnum en ekkilandað sigri. Lentum svo undir í dag, afar ósanngjarnt - en það er nú ekki spurt að því í boltanum - en svo bættu menn í og kláruðu þetta með stæl - bara glæsilegt.
Eina jákvæða við leik Stjörnumanna í dag, þeir voru slakir það verður að segjast eins og er - slakasta sem ég hef séð frá þeim á Hásteinsvelli undanfarin ár. var það að þeir tóku Atla Yo frænda út af í hálfleik og því fór hann taplaus af Hásteinsvelli í kvöld - hahahaha en hann hlýtur að hafa verið meiddur því hann var með skárri mönnum Stjörnumönnum í fyrri hálfleik.
á eftir að fá það staðfest, hef eiginnlega engan hitt, en ljótt þykir mér ef satt er að annar ágætir stuðningsmenn Stjörnunnar hafi verið með bjórflösku á veiðistöng með það fyrir augum að ætla Tryggva Guðmunds að bíta á agnið - þetta fengu þeir í andlitið og rúmlega það - kannski veit einhver þarna úti meira um málið.
![]() |
Fjögur mörk og fyrsti sigur ÍBV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |