23.2.2011 | 15:51
Er menn alveg að missa sig?
Anda inn, anda út, anda inn, anda út............
Við megum nú ekki alveg missa okkur þó eithvað komi upp á sem okkur líkar ekki.
![]() |
Þráinn: Þingmenn lesi 11. grein stjórnarskrárinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.2.2011 | 15:09
Ég veit ekki
Sem frambjóðandi til stjórnlagaþings veit ég ekki hvort þetta er tímapunkturinn til þess að kjósa um fulltrúa til stjórnlagaþings. Það er svo mikil heift í mörgum útaf stjórnlagaþingi að ég er ekki viss um að það væri rétt að gera þetta samhliða - þó ég sé vissulega klár í slaginn verði það raunin.
Einbeitum okkur að því að kjósa um Icesave - fáum niðurstöðu í það fyrst. Það á ekki að nota kosningar sem hótanir.
Svo er hitt líka eitthvað sem að má athuga hvort að það má gera kosningar til stjórnlagaþings rafrænar. Án þess að ég fari hér út í nánari útfærslu pælingar.
![]() |
Einföld eða tvöföld kosning? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.2.2011 | 15:00
Hemjið nú fákana gott fólk!
![]() |
Stjórnvöld afturkalli kvótann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2011 | 19:48
Ég geng nú lengra en þetta!!!
Af þeim 9 sem þetta var nefnt við í dag hér í smiðjunni - óformleg könnun - voru 8 sem sögðust myndu styðja samkomulagið. Fólki fannst líka í góðu lagi að forsetinn hafi vísað þessu til þjóðarinnar. En við skulum ekki gleyma að langt er til kosninganna og margt getur breyst þangað til - ekki ætla ég að missa svefn yfir þessu.
En afskaplega finnst mér dapurt með þetta mál eins og sum önnur að sumir geta einfaldlega ekki tjáð sig um sum málefni nema að blanda ESB inn í málið. Hverslags er þetta eiginlega á fólk sér ekkert líf orðið? Það er allt orðið ESB þetta eða ESB hitt - við fáum væntanlega að greiða atkvæði um það síðar, skil heldur ekki alveg fólk sem varla nær andanum útaf ESB og spyr í sífellu af hverju eigum við að vera að hoppa um borð í sökkvandi skip? Ég veit ekki ESB skútan er þó enn á floti en það er annað en hægt er að segja um það sem gerðist hér þar sem allt sökk fjandans til. Málið er að fyrst þurfum við að ná áttum í þessu blessaða samfélagi áður en við gerum lítið úr öðrum - er það ekki ágæt byrjun? Við þurfum t.d. að kjósa um þetta blessaða Icesave slys. Forseti vor sá til þess og ekki skamma ég hann fyrir það tækifæri.
Öndum rólega annars verðum við sprungin áður en við komum að endalínunni.
![]() |
57,7% myndu samþykkja Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
21.2.2011 | 17:53
Áhugaverðar færslur
Það eru margar áhugaverðar leikmannafærslur sem hafa átt sér stað. Svona við fljótt yfirlit sýnist mér sem Keflavík hafi orðið fyrir emstum áföllum - en það er nú bara svona við fyrstu yfirferð. Einnig sýnsit mér að Valsmenn hafi misst væna sneið en þeir hafa verið duglegir að versla inn fyrir tímabilið og því verður að gefa vini mínum Stjána Guðmunds. smá tíma til að púsla áður en maður byrjar á að spark í hann. En ég ætla að bíða með mínar loka vangaveltur þar til nær dregur móti, er það ekki í góðu lagi.
Á þennan lista mbl.is vantar líka tilfinnanlega að mitt lið ÍBV hefur misst James Hurst sem var án nokurs vafa besti hægri bakvörður deildarinnar síðasta tímabil, þ.e.a.s. þegar hann var með hugann vði efnið. En hann virtist missa fókus þarna í nokkra leiki um mitt sumar. Hef ekki heyrt að hann komi aftur en hvað veit maður, heimur knattspyrnumannsins er óutreiknanlegur.
![]() |
Breytingar í íslenska fótboltanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.2.2011 | 12:37
Vesen með enska boltann!!!
![]() |
Bretar íhuga að flýta klukkunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.2.2011 | 12:34
Þá er það ákveðið
![]() |
Hlynntur núverandi samningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.2.2011 | 12:27
Hvað meina menn
Velt því fyrir mér fyrir hvað þessi fyrirsögn stendur
Afar ólíkir kostir en síðast
![]() |
Afar ólíkir kostir en síðast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.2.2011 | 10:38
Kominn á skjálftavaktina
Gott og vel karlinn ætlar ekki að bjóða sig fram eftir 4 ár, en ansi er ég hræddur um að það geti orðið of seint miðað við hraðann sem er á málum í hans heimshluta þessa dagana. Menn gætu verið búnir að sparka honum út í hafsauga eftir einhverja mánuði.
Þessar hræringar í Afríku og miðausturlöndum eru eitthvað sem er "spennandi" að fylgjast með þessa dagana. Að sjá allt þetta fólk sem gengur jafnvel í veg fyrir byssukjaftana í þeirri von að það sjálft eða fjölskylda og vinir eignist betra líf er ótrúlegt. Fólk er til í að fórna lífi sínu fyrir betra líf fyrir fólkið í kringum sig. .....hér börðu menn potta og pönnur og köstuðu eggjum, en fóru svo bara heim. Við höfum ekki þessi element i okkur að gera þetta á þennan hátt, enda sennilega ekki þörf á því hér þrátt fyrir að ekki séu allir sáttir, en hver vit hvað framtíðin ber í skauti sér?
![]() |
Forseti Súdans mun ekki sækjast eftir endurkjöri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 21:38
Lárus er með þetta
Lárus hittir naglann á höfuðið svo um munar þarna þegar hann kemur þessu á framfæri:
Jafnframt segir Lárus mikilvægt að þjóðin fái greinargóða kynningu á samningunum, en hann hefur áður gagnrýnt skort á henni. Hann telur að sú kynning eigi ekki að vera frá stjórnmálamönnun en fremur samninganefndinni sjálfri. Það myndi hjálpa mikið til og þjóðin þá geta tekið upplýsta ákvörðun.
Þessu hafa margir kallað eftir og nú er kannski kominn tími á að almenningur geti áttað sig á því hvað það er sem menn eiga við með því að vilja ganga að þessu samkomulagi. Hvað er það sem sumir hræðast en aðrir ekki.
![]() |
Skýrir kostir í stöðunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.2.2011 | 18:16
Glott
![]() |
Man.Utd gegn Arsenal í bikarnum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 17:54
3612 bíður átekta
Nú situr maður bara og bíður. Ætla menn að láta kjósa aftur til Stjórnlagaþings? Vilja allir sem buðu sig fram síðast vera áfram í pottinum? Verður kannski ekki boðið upp á það? Hver verður framkvæmdin? Þetta eru allt bara vangaveltur og ekkert annað eins og er og því engin ástæða til þess að vera að fara á taugum í þessu eins og er.
......maður situr bara og bíður, rólegur að vanda.
![]() |
Tvöfaldar kosningar hugsanlegar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 10:28
Nú svitna margir
![]() |
Forsetinn kominn að niðurstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)